Nýtt!

Á gönguskíðum: Hlöðuvellir sunnan Hlöðufells

1.-2. apríl.    Gengið um stórbrotið svæði í nágrenni brattra fjalla og jökla
Á mann
S-2 Suðurland
Nýtt!

Náðarstund fyrir norðan: Í fótspor Agnesar Magnúsdóttur

21.-23. apríl. Með bókina Náðarstund eftir Hannah Kent í farteskinu er ekið um
Á mann
S-3 Norðurland
Uppselt

Söguganga: „Þat mælti mín móðir“. Egils saga Skallagrímssonar

28.apríl-1. maí.  Þrettánda söguganga FÍ er í landnámi Skallagríms Kveldúlfssonar og kemur við
Á mann
S-4 Vesturland
Nýtt!

Öræfajökull: Hringferð um hæstu tinda landsins

13.-14. maí. Tveggja daga tjaldferð á gönguskíðum þar sem leitast er við að
Á mann
S-5 Suðurland
Nýtt!

Fjallaskíðaveisla á Tröllaskaga

25.-28. maí.  Það er við hæfi að ljúka fjallaskíðavorinu með mikilli fjallaskíðaveisla á
Á mann
S-6 Norðurland
Í sölu á skrifstofu

Ævintýraheimur Strandafjalla

22.-25.júní.  Dvalið í skála FÍ í Norðurfirði og gengið á skemmtileg, fáfarin fjöll.
Á mann
S-7 Vestfirðir
Nýtt!

Sumarsólstöður: Arnarstapi og Stapafell

23.-24. júní. Í tilefni af 90 ára afmæli FÍ er sumarsólstöðuganga ársins í afmælisútgáfu.
Á mann
S-8 Vesturland
Nýtt!

Hrútfell á Kili

23.-25. júní.  Hrútfell á Kili er brattur og tingarlegur stapi sem vekur mikla
Á mann
S-9 Hálendið
Nýtt!

Flóra, gróður og saga í Skaftafelli

23.-25. júní.  Gengið um þjóðgarðinn í Skaftafelli og fjölbreytt flóra hans könnuð. Þátttakendum
Á mann
S-10 Suðurland
Nýtt!

Um Kóngsveg frá Þingvöllum til Úthlíðar

24.-25. júní.  Genginn er fegursti hluti Kóngsvegarins sem lagður var fyrir konungskomuna 1907.
Á mann
S-11 Suðurland