Biðlisti

Ævintýraheimur Strandafjalla

22.-25.júní.  Dvalið í skála FÍ í Norðurfirði og gengið á skemmtileg, fáfarin fjöll.
Á mann
S-7 Vestfirðir
Örfá sæti laus

Ylur og birta í Hornbjargsvita: Göngu- og vinnuferð

29. júní-3. júlí.  Gist er í húsi FÍ að Valgeirsstöðum í Norðurfirði fyrstu
Á mann
S-13 Vestfirðir
Biðlisti

Göngudagar á Ströndum

30. júní - 5. júlí Göngudagar á Ströndum: Drangaskörð og Mugison Bækistöðvarferð út
Á mann
S-16 Vestfirðir
Í sölu á skrifstofu

Á slóðum stríðsminja og morðsögu:Hesteyri,Fljótavík og Aðalvík

2.-8. júlí. Gengið frá Hesteyri um Fljótavík, Rekavík bak Látur og Aðalvík og
Á mann
S-18 Vestfirðir
Nýtt!

Raðganga um Hornstrandir: Norðanverðir Jökulfirðir

15.-19. júlí. Önnur ferð af sex í raðgöngu um horfnar byggðir og hrífandi
Á mann
S-25 Vestfirðir
Nýtt!

Hlöðuvík: Í núvitund með náttúrunni

15.-19. júlí.  Þátttakendur koma á eigin vegum til Ísafjarðar eða Bolungarvíkur kvöldið fyrir
Á mann
S-26 Vestfirðir
Nýtt!

Árbókarferð eldri og heldri félaga um Ísafjörð og nágrenni

20.-23. júlí.  Ísafjörður var um tíma annar fjölmennasti kaupstaður landsins. Þar reis mikið
Á mann
S-30 Vestfirðir
Uppselt

Stórbrotnir töfrar Hornstranda

20.-23. júlí.  Á Hornströndum renna haf og himinn saman í hrikalegri fegurð og
Á mann
S-31 Vestfirðir
Örfá sæti laus

„Ég held ég gangi heim“

26.-30. júlí. Galtarviti við Keflavík á norðanverðum Vestfjörðum er einstaklega afskekktur þar sem
Á mann
S-35 Vestfirðir

Jógaferð í Hornbjargsvita

27.-30. júlí. Gist er í þrjár nætur í Hornbjargsvita og dvalið við náttúruskoðun,
Á mann
S-38 Vestfirðir